Hmm… hann þarf að vera fyndinn, gáfaður, ganga í flottum fötum, góður, hávaxinn… Samt skiptir mestu máli fyrir mig að ég týnist þegar hann kyssir mig, að ég hætti að hugsa og bráðna í örmum hans. Vá, dramatískt hjá mér en já, svoleiðis er það. Og líka að hann gæti hlegið að asnalega húmornum hans pabba, það væri ekki verra :)