Æi mér finnst þetta asnalegt.. Ég meina ef maður kemur í skóm með sólhlífum þá getur engin bannað manni að vera inní skóm. Ég myndi ef væri ennþá í grunnskóla myndi ég klárlega mæta í útifötum í tíma og segja ef ég mætti það ekki að það breyti nákvæmlega engu hvort ég sé í þessu ekki og hefja svaka rökræður.