A Contract With God er hægt að fá á borgarbókasafninu, nexus og án efa hinum og þessum bókabúðum. Ég sendi inn grein fyrr á árinu um höfundinn hennar Will Eisner sem er án efa áhrifamesti myndasöguhöfundur aldarinnar sem leið sem og þessarar. http://www.hugi.is/myndasogur/articles.php?page=view&contentId=1950802 Hér er líka official heimasíðan hans www.willeisner.com/ Og svo er fleira hér: www.lambiek.net/eisner.htm Alls ekki láta þennan höfund fram hjá sér fara.