Ég var að skoða spjallborðin á imdb.com og fór inná aðalspjallborðið. Þar er einn flokkur þar sem hægt er aðræða um kvikmyndir frá ákveðnum mörkuðum. Og það var eitt sem kom mér nokkuð á óvart. En það var að það spjallborðið sem fjallaði um indverskar bíómyndin var lang virkasta spjallborðið, með yfir 10.000 þræði, á meðan næsta á eftir því var evrópskar og asíski kvikmyndamarkaðurinn með um 1.100 þræði hvor.

Er einhver hérna inni sem hefur verið að filgjast með indverka markaðnum ? Og er einhver rosaleg grófska í honum í dag ?
Helgi Pálsson