Sergio Leone er einn af dáðustu leikstjórum kvikmyndasögunnar og hafði meðal annars mjög mikil áhrif á Quentin Tarantino. Frægustu myndirnar hans eru hin svokallaða dollara-trilógía sem samanstendur af myndunum A Fistful of Dollars, For a Few Dollars More og The Good, The Bad and The Ugly. Sú síðastnefnda vann einmitt skoðunarkönnunina sem ég sendi hérna inn fyrir stuttu um hver væri besta myndin hans. www.fistful-of-leone.com/ hérna er meira um hann.