Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Endurvakning

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hmm þetta hljómar ekkert svo illa held ég slá til ef ykkur vantar mann enþá :)

Re: Munntóbak?

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Bæði neftóbak og munntóbak sem er innflut til íslands er ólögleg og ég bara einfaldega skill það bara ekki, afhverju í ósköpunum er íslenska tóbakið þá leyft en ekki hitt, þetta væri eins og að einhver myndi gera íslenskar sígo og láta svo banna innfluting á öllum öðrum tegundum af því að varan er frá íslandi.

Re: Hið íslenska cs samfélag í hnotskurn

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það má nú ekki gleyma gömlu góðu ifrags síðuni sem var uppi í gamla daga, en þá voru allir að keppast við að hafa sem best kill rating og svona.

Re: Smá vandræði

í Windows fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Kortið finnst ekki eftir að þetta gerist þannig að það þýðir lýtið fyrir mig að gera þetta.

Re: Áhugamál: Fitness

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fínasta hugmynd hjá þér, hugi.is/heilsa er ekki alveg nóg og góð undir svona umræður ekki nema það yrði bætt við einum eða tvem spjallkubbum í viðbót.

Re: Age of Empires III demoið!

í Háhraði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
búinn að eiga þessa vél í viku þannig að ég er alveg pottþéttur á því að hún er að höndla þetta :)

Re: Age of Empires III demoið!

í Háhraði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hreyfingarnar á mönnum og öðrum farartækjum voru seinar eða einfaldega virkuðu ekki, videoinn sem koma áður en leikurinn hefst eru svo hæg að ég gæti hengt sjálfan mig áður en það gerist nokkuð og svo kemur textinn alltaf áður en nokkur orð eru sögð og margt fleyra í þessum dúr…

Re: Age of Empires III demoið!

í Háhraði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er fínasta demo, EN hins vegar eru alveg rosalega mikið af böggum í þessum leik enÞá sem þarf alveg nauðsynlega að laga. Ég veit að þetta er demo og allt það en þessir böggar voru að gera mig geðveikan.

Re: Formatta disk

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Start - Settings - Control Panel - Administrative tools - Computer management - Storage - Disk mangement. Átt að geta fundið diskin þar og þá er bara ekkert annað eftir en að hægri klikka og formata.

Re: 7 tíma flug

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ekki veit ég hvað þú ert að kvarta. félagi minn flaug til ástralíu til þess að fara á 1 tónleika sem stóðu í 3 tíma og flaug svo aftur heim 3 tímum eftir tónleikana en flug til Ástralíu tekur ekki nema 23 tíma.

Re: ___

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hefur þú bara ekkert að gera á daginn félagi ???

Re: Titans

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fólk hefur verið að tala um titans síðan day one og alltaf áttu þeir að koma í næsta patchi en ekkert gerðist enda held ég að það sé langur tími í þetta hjá ccp enda myndi leikurinn missa marks hjá sumum sem hafa ekki gert annað en að bíða eftir þessu blessaði skipi síðan day one. En ef ég man rétt þá voru einhvern tíman myndir af titans en ég bara man ekki hvar.

Re: DoD? Úhhh... hvað er í gangi? :)

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er allt saman að fara í gang aftur, hægt en þetta er allt að koma. Nú er bara að bíða eftir því að menn klári prófinn og þá verður fyrst gaman að spila :D

Re: dod á skjalfta

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef ég man rétt þá sagði Zlave hérna fyrir nokkrum árum að Dod myndi aldrei komast inn á skjálfta aftur… Enda var búið að hafa fyrir því að halda dod keppni og enginn mætti :P

Re: Íslensk dod deild ?

í Half-Life fyrir 19 árum
hmm ég myndi nú efast um það að simnet fari að henda upp server fyrir okkur þar sem við erum enþá alltof fáir sem eru að spila dod regluega en eins og flest allir vita kostar pening að halda server gangandi og því miður vaxa peningar ekki á trjám enþá.

Re: Fyllikall er kominn aftur

í Half-Life fyrir 19 árum
Það er alltaf gaman að sjá alla gömlu spilaran vera koma aftur :) Velkomin aftur kútur :D

Re: Íslensk dod deild ?

í Half-Life fyrir 19 árum
Þetta er náttúrulega góð hugmynd og allt það en ég hins vegar sé einn galla á þessu. Því miður er bara 1 skrim server á íslandi. Og reyna að keyra deild á 1 server á eftir að ganga hægt og illa. En ef menn luma á serverum endilega henda þeim upp :D

Re: [OgGZ] DOD 1 - Password ?

í Half-Life fyrir 19 árum
Ef menn hugsa aðeins þá ætti þetta ekki að gerast, en það væri reyndar ekki vitlaust að breyta nafninu á servernum í Match eða skrimm or some shit

Re: Gz mót?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það væri nú alveg frábært að sjá [HB] koma saman aftur til þess að spila á gz móti, Það var mikið gaman þegar þeir mættu síðast :D

Re: Day of Defeat serverar

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ja ef þú átt tölvu sem getur haldið uppi scrim server og tengingu sem höndlar 12 til 16 mans að spila í einu lagg laust, þá máttu endilega henda honum upp annars held ég ekki að simnet eða ogvodafone fari að gefa server til þess að við getum scrimmað hérna á klakkanum…

Re: Ég veit...

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Til þess að geta spilað dod:source Þegar hann kemur út þá þarftu annaðhvort að kaupa þér gold eða silver pakkan, ef þú keyptir þér hl2 út í búð ( held að collectors pakkin sé með cd key sem virkar fyrir dod:s ) þá geturu ekki spilað dod:s strax :(

Re: Clön í dod

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég held að það sé best að leyfa God að kvíla í fryði og meigi guð blessa sál þeirra sem spiluðu einu sinni undir því nafni ( skulum samt sleppa Cobra þarna hann hefur enga sál ) :D

Re: Clön í dod

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nú er ég bara sár og svektur ég er ekki einu sinni á listanun :'(

Re: [OgGz]dod1 server möp.

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Veistu ég verð að vera ósammála þér þarna, Thunder og zaford vera mjög fín möp en Harrington er map sem var gert af djöflinum sjálfum !!!

Re: R.I.P. JQAlliance

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Svo sammála þér :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok