Góðan daginn

Ég hef verið í smá vandræðum með windows xp eða öllu heldur netkort sem ég er að nota til þess að tengja mig á netið. Þetta hefur virkað í smástund eftir að ég sett upp winxp en svo hverfur driverinn allt í einu út úr vélinni og winxp finnur ekki kortið eftir þetta.

Hefur einhver lent í þessu ? og allar hugmyndir sem hægt er að notast við eru vel þegnar.