Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nýi hugi er handan við hornið (7 álit)

í Hugi fyrir 12 árum
Kæru Hugarar og gestir Eftir þrotlausa vinna og gífurlega langan tíma hefur okkur loksins tekist að ljúka þeim markmiðum sem við settum okkur til að geta skotið nýja Huga á loft. Við gerum ráð fyrir að á morgun (22. apríl 2012) mun nýi Hugi taka yfir. Það sem við gerðum í stuttu máli var að taka öll gögnin og búa til nýjan vef frá grunni en samt fylgja í grófum dráttum Huga pælingunni með að hafa áhugamál, korka, greinar o.s.f.v. Umskiptin fara þannig fram að eftir hádegi á morgun verður...

Nýi Hugi - Grafíkari óskast (1 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 12 árum
Við þurfum sárlega að fá sjálfboðaliða (jafnvel nokkra) til að búa til bakgrunna og bannera fyrir sem flest áhugamál á nýja Huga. Við áætlum að setja hann í loftið eftir viku. Þeir sem hafa áhuga sendið mér skilaboð og ég læt ykkur fá upplýsingar um stærðir og aðgang inn í betuna.

Refsipunktakerfi nýja Huga (26 álit)

í Nýi Hugi fyrir 12 árum
Við vorum að uppfæra Betuna með nýja refsipunktakerfinu. Kerfið og útfærsla þess er árangur langra rökræðna milli Vefstjórans, Ritstjórans og Forritarans. Refsipunktakerfi Huga gengur út á að notendur fá punkta ef þeir brjóta skilmála Huga. Refsipunktar (hér eftir talað um sem punkta) fyrnast síðan með tímanum. Markmið kerfisins er að sporna gegn ástæðulausum bönnum/refsingum með að skylda stjórendur til að gera grein fyrir ástæðum punktagjafa. Einnig eiga bönn að vera stutt og notanda á...

Hugi.is á Twitter (3 álit)

í Hugi fyrir 12 árum, 1 mánuði
https://twitter.com/#!/Hugi_is Eltu Huga og fylgdust með þróuninni á nýja Huga og öðru sem við kemur Huga. Hver ætlar að vera fyrstur til að elta okkur?

Nýi Hugi - Beta prófun hafin! (21 álit)

í Nýi Hugi fyrir 12 árum, 1 mánuði
Núna erum við búnir að opna Beta fyrir þá sem skráðu þátttöku sína. Fyrst örfá atriði sem vert að minnast á: Gögnin í þessari Beta útgáfu er alveg ótengd núverandi Huga. Allt sem þú gerir getur verið eytt eða ritskoðað fyrirvaralaust. Nýi Hugi er ekki tilbúinn og það vantar enn nokkra möguleika inn. Eftirfarandi eru eitthvað af þeim atriðum sem eru ekki fullkláruð: * Nýskráning. * Ekki hægt að viðvara notendur eða banna tímabundið. * Atburðir, RSS og Annars Hugar kubbarnir eru ekki tilbúnir....

Nýi Hugi - Beta útgáfa - skráning hafin (13 álit)

í Nýi Hugi fyrir 12 árum, 1 mánuði
Sæl. Sum ykkar vitað kannski að við höfum verið vinna að endurgerð Huga í þó nokkurn tíma. Núna sér loksins fyrir endann á því og við erum komnir með útgáfu sem er fólki boðleg til prófunar. Nýi Hugi er auðvitað töluvert frábrugðnari frá því sem nú er enda var enginn steinn óveltur í löngu þróunarferli. Samt er hugsjónin í aðalatriðum áfram óbreytt, við höfum áhugamál, greinar, korkar, myndir og allt það ásamt öllu efninu sem til var. Hugi er núna á sínu 12. aldursári sem þýðir að þetta er...

Áhugamáli verður lokað (35 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Til stendur að þetta áhugamál gangi inn í /kvikmyndir. Allt verðugt efni verður fært yfir og virkum stjórnendum hér verður boðið að verða stjórnendur á /kvikmyndir Kveðja, Vefstjóri
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok