Veit sko alveg hvað þú ert að tala um, er reyndar bara í 10. bekk, en nenni þessu aldrei. Eins og á morgun, þá á ég að skila stórri ritgerð sem ég er ekki hálfnaður með, úrdrátt úr enskubók sem ég er ekki búinn að lesa, og svo er ég kominn langt á eftir í stæ103. Ég ætti að vera að læra núna, ég er með allar bækurnar hérna á borðinu, og ritgerðina save-aða í tölvunni, samt kem ég mér ekki í þetta :{