Ég hef ekki fundið nafn á hana, en svona virkar hún: Það eru fjórar yfirnáttúrulegar verur, sem eru svona eins konar andar, sem ákveða allt sem gerist í alheiminum, allt er ákveðið fyrirfram sem við gerum. Maður þarf ekki að biðja til þeirra, svo þetta er mjög þægileg trú :} Sá sem skapaði jörðina var ekki guð, heldur ákváðu þessar verur að gasský myndi þéttast akkúrat á þessum stað í sólkerfinu, og jörðin varð til. Þetta stangast því ekki á við vísindin :}