Hún var ekki trúlofuð, þau hittust bara, byrjuðu saman, og eignuðust barn. Þau giftust ekki fyrr en 2000, 7 árum eftir fyrsta barnið, og trúlofuðust örugglega e-ð fyrr. Useless information about my older sister :} Og nei, ég ætla ekki að byrja svona snemma, mitt framtíðarstarf verður ekki að vinna í Nóatúni…