Svona huxaði ég líka í fyrra, en hef verið að huxa málið aðeins, það væri alt í lagi að prófa ^^ Ég fór t.d. út til Kanaríeyja um páskana, það var skemmtilegt, skrýtið að upplifa það að búðir séu opnar á föstudaginn langa og páskadag, það eina sem mér fannst að þessu var það að það voru hvergi seld súkkulaðipáskaegg, ég sem var búinn að plana að kaupa það úti… En, jólin eru náttúrulega miklu meiri svona sérstök fjölskyldustund, en það væri ekkert aðp því að prófa að fara út um jólin :P