Ég ætlaði ekki að kíkja á skjóðuna, en mér leiddist :{ Við erum líka með grænmetisbakka! Reyndar, þá er næstum búið að klára grænmetið, þannig að við settum vínber í staðinn ^^ En já, ég verð að koma einu á framfæri: Hehe, inni í stofu eru systir mín og frænkur mínar (10, 12 og 12 ára) að gera e-ð leikrit frammi í stofu :'} Ég var ekki að nenna að' hanga þar…