Fólk mun koma með svör eins og: “Bara, skemmta þér :D” eða: “til að sleppa við skítkast :D:D:D” Þetta er í rauninni rétt, bara, þetta er svona samfélag eiginlega, fólk sem hefur svipaðan húmor og bara, þú getur talað um hvað sem er hérna, innan siðferðislegra marka þó. Tjah, áður en þú byrjar að senda inn efni á fullu væri kannski betra að skoða sorpið í nokkra daga, sjá fjölbreytileikann hérna.