Íslendingar eru alt of mikil neysluþjóð, og lánaþjóð… Ég á heima í íbúð sem ekki þurfti að taka mikið lán fyrir, á bara venjulegan bíl, venjulegt 32" sjónvarp, og ekki mikið af aukadrasli, ég lifi bara ágætu lífi. Þessi hugsunarháttur: Ég verð að eiga meira en hann! er ekki góður.