Tjah, ég held mig við vatnið… Ég drakk einu sinni alltaf mjólk, en hætti því bara allt í einu, fannst hún of súr. Samt hef ég betri ástæðu fyrir antimjólkurdrykkju en systir mín, tjah, henni fannst ógeðslegt að hugsa um það að mjólkin og vatnið sem hún drakk myndi blandast saman í maganum, svo að hún hætti að drekka mjólk. Kjánalegt, ég veit :P