En það er líka verið að tala um að börnin séu svo feit, ég fer í skólann á hverjum degi, í 40 manna árgangi eru kannski 1 - 2 sem eru ásýnilega feitir. Og svo ef maður horfir yfir allan skólann, maður sér sjaldan feita. Fólk fer varla að skrópa í skólann vegna útlits, ég trúi því nú varla, ekki geri ég það…