Sko… Í fyrsta lagi, iPod, ekki I-pod. Í öðru lagi, þetta eru vinsælustu spilararnir á markaðinum, miklu fleiri eiga iPod en t.d. walkman eða eitthvað annað, svo augljóslega bila fleiri, þetta er örugglega svipuð bilanatíðni og á öðrum spilurum, en það eru bara miklu fleiri iPodar, það ber meira á þeim. Í þriðja lagi, fólk er ekki alltaf að meðhöndla þá rétt, sumir fara bara illa með þá. Það má t.d. ekki setja þá í þvottavél, ekki dúndra þeim í gólfið, ekki missa þá, o.sv.frv. Fólk verður...