Sko, okkur var ekki beint lofað, en skólinn var búinn að gefa leyfi og svona, allt var klárt, fyrir utan að velja fólk sem vildi fara með okkur… Þegar ákvörðun var tekin um að flytja hingað, var ég reyndar alveg sammála henni, hélt að þetta væri fínn bær, en svo er víst ekki, og mig langar að flytja héðan aftur…