D'oh! Ég held að ég verði upptekinn við að sofa á laugardaginn, það er nefnilega lærdómsmaraþon frá 20:00 á föstudegi til 8:00 á laugardegi, og til að toppa það er aukatími í náttúrufræði klukkan 9:00! Æi, kannski ég sleppi bara þessum aukatíma, fari að sofa þegar ég kem heim, og mæti á samkundu, mig langar svo… Ég reyni að koma, það er engin samkunda án Vansa litla *sagt eins og einn strákur í 7. bekk á þemadögum sagði “það má ekki skamma Benna litla”*