Hmm, mér bregður stundum við þetta, ekki samt það að ég risti oft brauð… Hins vegar er ég sjúklega bregðuhræddur, það er ekki eðlilegt hvað það er auðvelt að bregða mér stundum! Eins og í Þórsmerkurferðalaginu sem ég fór í í haust, mér brá á næstum því hverri mínútu, allir voru að bregða mér, og mér brá mikið. Það var líka myrkur og svona, creepy…