Hmm, þú talar um það að fólk eigi ekki að hanga með reykingafólki, ég veit um eitt dæmi með því, frá gamla vinnustaðnum hans pabba. Það var þannig að einn daginn, þá varð bannað að reykja á kaffistofunni, svo allir reykingamennirnir fóru út á pall sem var við bygginguna í kaffipásum og svona. Jæja, anti reykingafólkið fór smátt og smátt að tínast til þeirra á pallinn, og einn daginn kom tillaga um að banna reykingar á þessum palli. Hehe, hvaða máli skiptir það hvort maður bannar reykingarnar...