Ég bjó í Seljahverfinu í 13 ár, fann aldrei fyrir neinu krimmafíling þar, það er jafnvel svona upper middle class hverfi, ef frá eru taldar gömlu verkamannablokkirnar þar, æðislegt hverfi til að alast upp í. Einnig þekki ég fólk sem hefur búið í bökkunum, ekkert nema gott sem það hefur að segja um hverfið sitt, engin vandræði. Hins vegar held ég að fellin séu eitthvert leiðindahverfi, og bara allt efra breiðholtið, maður heyrir oft fréttir af gengjaslögum og þannig þaðan, margir...