Einhvern veginn hefur mér ekki dottið í hug að það sé gott bragð af frosnum malti 8-) Af hverju ekki b ra að frysta bjór eða eitthvað, ætli það væri ekki skemmtileg tilbreyting fyrir fyllerí, borða áfengan ís? Nema,, ef áfengi frýs ekki, ég veit reyndar ekkert um það…