Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Til hamingju Finnland.

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á hvaða BBC var þetta? BBC Prime? BBC World? Veistu hvort þetta verði endursýnt þar eða? Mig langar að heyra í þessum breska kynni…

Re: Próf

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Einmitt það sem mér finnst, próf eru ekki til að kanna hvað maður getur munað mikið af því sem maður hefur lesið seinasta sólarhringinn, heldur það sem maður kann. Ástæðan fyrir því að ég læri ekki fyrir próf. Hræsni finnst mér þegar fólk er veikt í prófinu, og vill fá að fresta því næst þegar það kemur í skólann því að það hefur ekki lesið fyrir það. Eða,, eins og ein stelpa í bekknum mínum um daginn, skilaði auðu á prófi því hún hafði ekki lesið undir það, bara pjúra heimska.

Re: Silvía Nótt eftir tapið

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Njah, ekki fyndið, bara dónalegt. Dónalegra en Silvía Nótt, Silvía var þó a.m.k. að grínast, Grikkirnir ekki.

Re: Euro

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Grikkir voru nú líka með dónaskap, púa á alla sem gáfu þeim fá eða engin stig…

Re: LORDI VANN! =D=D=D=D

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ja, kannski pínu erfitt að vakna, en gott að geta sofið eftir á ;}

Re: Silvía Nótt eftir tapið

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ekki gott að það var púað á hana, Grikkir púuðu nefnilega á fullt af fleira fólki, í atkvæðagreiðslunni. Dónar.

Re: LORDI VANN! =D=D=D=D

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Æi, þetta er alveg ágætt, fæ borgað fyrir að fara í labbitúr, mér finnst þetta fínt djobb.

Re: LORDI VANN! =D=D=D=D

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nenniggi, er að fara að hætta í tölvunni, er að bera út í fyrramálið.

Re: Samkoma...

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Tjah, við vorum örugglega ekki áberandi, öll í svörtu, ekkert yfirgengilega mörg, fór lítið fyrir okkur. Mættu bara snemma næst, færð kannski eiginhandaráritun ;}

Re: Samkoma...

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Við vorum alveg örugglega þarna inni þá, Leifur kom nú ekki fyrr en hálf, og við hlupum ekkert út um leið og hann kom….

Re: Samkoma...

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Klukkan hvað var það? Við vorum á Hlemmi til næstum fjögur…

Re: LORDI VANN! =D=D=D=D

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Lagið átti náttúrulega að vera byrjunin á þessu dæmi, í miðju lagi átti ég að vera búinn að koma öllu af stað, og lagið endar í ljósum logum =} En nei, ákveðin Írena mætti ekki ¬¬

Re: Færa kubb

í Hugi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég nota þetta stundum, til að hlusta á útvarpið ef mig langar að hlusta á eitthvað annað en á fátæklega playlistanum mínum….

Re: LORDI VANN! =D=D=D=D

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Veistu, ég bara veit ekki =C Ætlaði að láta verða af þessu á árshátíðinni, en svo bailaði einhver og allt fór í rugl ¬¬

Re: Samkoma...

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei….

Re: LORDI VANN! =D=D=D=D

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég er rebel.

Re: Til hamingju Finnar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Svíþjóð? Hvað með hana? Leiðindatungumál…

Re: Til hamingju Finnar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nope, ekki eitt einasta stig frá okkur, fúlt. Þau fengu bara 25 stig, of lítið fyrir svona æðislegt land með svona ágætt lag…

Re: Til hamingju Finnar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þeir hafa aldrei unnið, fyrr en í kvöld…

Re: Til hamingju Finnar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég líka! Þrisvar sinnum ^^ Samt virðist einhvern veginn sem atkvæðin okkar hafi ekki verið nóg til að gefa Bretum stig…

Re: Kjósa?

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég kaus Bretland, þrisvar sinnum. Ekki því lagið var svo gott, heldur elska ég Bretland, og átti alveg nóga inneign til að eyða =P

Re: Sumarbústaður yfir helgina.

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Emil er snilli =P

Re: Bleh, bannerakeppni...

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Flott er ;}

Re: Eurovision, Júróvision, Evróvision! Jeij!

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Persónulega finnst mér framkoma Carolu pirrandi, henni finnst eins og hún sé löngu búin að vinna þetta og að það séu bara formsatriði að fara og syngja lagið, hún er hvort eð er búin að vinna allt þetta pakk! Þetta lýsing myndi nú alveg passa við hana Silvíu okkar Nótt…

Re: Bleh, bannerakeppni...

í Sorp fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Úhh, kewl. Já, asna lið þarna á deviamtart. þú átt bara að halda þig á huga og hananú!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok