Einmitt það sem mér finnst, próf eru ekki til að kanna hvað maður getur munað mikið af því sem maður hefur lesið seinasta sólarhringinn, heldur það sem maður kann. Ástæðan fyrir því að ég læri ekki fyrir próf. Hræsni finnst mér þegar fólk er veikt í prófinu, og vill fá að fresta því næst þegar það kemur í skólann því að það hefur ekki lesið fyrir það. Eða,, eins og ein stelpa í bekknum mínum um daginn, skilaði auðu á prófi því hún hafði ekki lesið undir það, bara pjúra heimska.