Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Könnun

í Battlefield fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú ert ekki þess virði! Búinn að lofa manni sweet love og svo hringir þú aldrei ;(

Re: Online killing spree

í Battlefield fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já segðu, vildi að maður kynni svona… Þá væri maður alvöru hetja.

Re: Stærstu kaup

í Manager leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Skil bara ekkert í þér að vera með FH frekar en KA :/

Re: Ólavur Riddararós

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Færeyska er snilld. Týr líka, bara snillingar.

Re: Dimebag Darrell

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Upplýsingar um að hann hafi verið geðsjúkur komu fram frá fólki sem þekkti hann þegar verið var að rannsaka þetta mál. Og hrottafengið? Hvað annað myndiru kalla það þegar hann skýtur Dimebag 4 sinnum, þar af 2 af “point blank range” í hausinn?

Re: kamelot

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Bara snilldarband. Spila samt Power metal þannig að þetta myndi kannski sóma sér betur á /metall… án þess að þetta sé neitt skítkast ;*

Re: Finntroll

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Dettur frekar í hug að þetta sé Trollhorn… hljómborðsleikarinn, hann er feitari en allt. Samt snillingur.

Re: Varðandi Byrjunnar lagið í BF 2142

í Battlefield fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ahhh… maður fær bara gæsahúð og bóner af að hlusta á þetta… Langar að drepa eitthvað.

Re: Wacken Open Air 2007 - Hópferð til Mekka metalsins!

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er búinn að redda mér fríi í vinnunni, reyndar miklar líkur á að yfirmaðurinn minn komi með á Wacken… Þá er bara að redda sér yfirvinnu til að hafa efni á þessu!

Re: Úrslit Violent North líst beint á fragtv.net

í Battlefield fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þið takið þetta! Næ samt ekkert að fylgjast með þessu, verð í vinnunni =(

Re: Foreldrar mínir skoðuðu msn samtölin mín >.

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Stoltur af þér!

Re: Meat Loaf

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hef aðallega hlustað á Bat Out Of Hell með honum (Eini diskurinn sem ég á heilan með honum) en hann er mjög góður. Myndi segja að mín uppáhalds væru: I'd Do Anything For Love (Lengri útgáfan) I'd Lie For You Bat Out Of Hell Og svo er For Crying Out Loud alltaf í sérstöku uppáhaldi hjá mér.

Re: lengsta safe í manager?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Lengsta sem ég haft áður var í CM 99/00. Var með Fiorentina og var kominn á tímabil 2015/16. Þá fraus tölvan hjá mér þegar ég var að save-a og allt eyðilagðist… Svo er ég núna í FM 2006, kominn á tímabil 2013/14. Byrjaði með KA í 1. deildinni, kom þeim upp, vann allt sem var hægt að vinna á Íslandi. Var svo boðinn samningur hjá Tottenham, var þar í tvö hálf tímabil og tók svo tilboði frá Juventus. Er þar núna.

Re: Workout Metall

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Var alltaf með Dragonforce í græjunum þegar ég var að hlaupa… svo komst ég að því að það gekk mikið betur og var mikið skemmtilegra með Finntroll.

Re: óvenjulegur player!

í Battlefield fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Enda er Anti-Tank best… sama hvaða leik maður spilar!

Re: Apocalyptica

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Líka alls ekki slæmur trommari sem trommar með þeim í því lagi.

Re: Easy Company

í Battlefield fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Úff! Góðir tímar :)

Re: BF2142 mín skoðun!

í Battlefield fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Farðu að éta drengur, svo þú verðir stór og feitur eins og hann bróðir þinn ;*

Re: Loveee...........:D:D:D:D:D:D:D

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Æi… þú stalst línunni minni =(

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvurslagseiginlega? :o

Re: Mitt fyrsta fyllerí

í Djammið fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Kaupa sér bara Stroh 80% og þamba það… Þá ættiru að vera ágætlega mökkölvaðu

Re: Forgjöf

í Golf fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ekkert spilað í 4 ár… var kominn í 26,7 Er að byrja aðeins með vinnufélögunum aftur núna og fer sennilega af stað aftur næsta sumar, vonandi fer hún lækkandi þá.

Re: Wolfmother - Wolfmother

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nauhh heppinn þú! Má ég snerta þig?

Re: ewwwww

í Húmor fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, ákvað samt að fletta því upp fyrst þú spurðir… og Wikipedia var sammála mér :)

Re: ewwwww

í Húmor fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Masókisti = Veldur sjálfum sér sársauka Sadisti = Nýtur þess að valda öðrum sársauka
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok