Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kemur sér svoldið illa

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Byrjaðu bara að lyfta einsog moðafokker og éta allskonar bætiefni og dimma röddina á þér með testosterónasprautum, safnaðu hári og litaðu það svart … fáðu þér litla axlarpúða grædda undir holdið á öxlunum. skerðu þig í framan með rakvélablaði þannig að þú fáir svona fallegt ör yfir andlitið, gangtu um í Cannibal Corpse bolum hlustandi á cryptopsy og morbid angel daginn út og daginn inn, lærðu latínu og byrjaðu að tala við sjálfan þig útá götu á því máli með allskyns handapati, hreyifingum og...

Re: Pride of the North(ÆÐISLEGT)

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Íþróttir sökka. Period. ;*

Re: Skyzo

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mjög trúlega. Gæti verið að þið séuð skyldir?

Re: znoE!

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Chillaðu á hárgreislunni, gætir stungið augað úr einhverjum með þessu.

Re: Signature Bassar/Gítarar/Trommur?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er einnig rétt hjá þér. :) En er skylda að sýna þroska á netinu? Það gæti verið að fólki finnist það þægilegra eða skemmtilegra að eiga samtal eða viðræðum við þroskaða einstaklinga frekar en ekki. Ég meina, ég er nú bara 16 ára og ef til vill myndu einhverjir halda að ég væri eldri en það ef dæma á af talsmáta mínum. ég hef hinsvegar komist að því að það er mun einfaldara og þægilegra að tala við fólk með þessu móti, það er einfaldlega skilvirkara. Ekki halda þó að ég hagi mér svona eða...

Re: Signature Bassar/Gítarar/Trommur?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég mun aldrei fatta af hverju fólk grípur til þeirrar varnar að segja að fólk sé óþroskað. Þroski er afstætt hugtak. Mozart var einn þroskaðasti snillingur allra tíma þegar að tónlist og tónskilningi kom …. en samt talaði hann eins og 12 ára krakki og grét og braut hluti ef hann fékk ekki það sem hann vill. Ekki halda að póstur á Huga.is/hljodfaeri sýni algjört þroskastig einstaklings. Maðurinn er 23 ára, skv. kennitölu sinni og þar af leiðandi dreg ég þá ályktun að hann sé fullþroskaður...

Re: Duality vs rws in gamers

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Rústið þessu Duality, annars borða ég ykkur í morgunmat.

Re: top5 nick

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Gumi skrifaði það einmitt svona. ;)

Re: Mig langr að drepa fólk!!!

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Have it your way, ég hugsa ofbeldi sem advantage yfir andstæðinginn sem þú átt að nota þér til hagnaðar.

Re: Dawg thw movie?

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Made my day.

Re: Mig langr að drepa fólk!!!

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég nenni ekki að eyða öðrum 5 mínútum í að svara þér með einhverju hnitmiðuðu, þó svo að ég gæti það fyllilega. Af hverju er til ofbeldi? … Til þess að fólk viti hvar á að stoppa.

Re: Hvaða lið sigrar ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það hendir bestu menn, ekkert að því. :]

Re: Mig langr að drepa fólk!!!

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var ekki að reyna að vera “smartass” eins og þú orðar svo skemmtilega. Þú hefur þó auðvitað þinn rétt til að hrapa að þessum heimskulegu ályktunum út frá svari mínu. Mér er hinsvegar mjög svo sama þótt ég sé ekki svalur í þínum augum þar sem ég þekki þig ekki neitt og af svörum þínum til mín að dæma þá myndi ég ekki vilja þekkja þig neitt meira ef þú ert jafn gamall í hausnum og þú lítur út fyrir að vera hérna á Huga. Hinsvegar þekkir þú mig ekki neitt heldur og þar af leiðandi hefurðu...

Re: Joey Jordison

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég held þú hafir lítið vit á hæfileikum Joey Jordisons ef þú segir hann ekki geta spilað hægt. Joey er menntaður í jazz og byrjaði að fá kennslu í jazz og rocki þegar hann var um það bil 9 ára gamall. Hann hefur ekki alltaf verið í tvöfaldri bassatrommu, rim shots, hröð fills og tækniflassi … hann kann þetta mest allt. Það sem hann notar með Slipknot er einungis það sem hann notar með þeim. Eina lagið þar sem trommurnar eru inflúensaðar af djassi í Slipknot er lagið Purity, þú ættir að...

Re: Gúrkan Online - Riðlar

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Djöfull hlýtur þú að vera massaður, kallinn. :I

Re: Hvaða lið sigrar ?

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þarna varstu aðeins of fljótur á þér, kallinn.

Re: Mig langr að drepa fólk!!!

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Og ég var að gera grín að svari hans með svari mínu ef þú sérð ekki kímnina í því.

Re: Dkt everglide

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
THXDUDEAPPRECIATEITDUDENICEDUDE!

Re: Dkt everglide

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hræki á músamottuna og nudda svo með peysuerminni. Oftast gerir það bara illt verra þar sem munnvatn mitt er kolmengað af efnasamböndum sem myndu gera efnafræðinga atvinnulausa við að reynað greina. En hey, þetter bara músamotta. Það sem skiptir máli er Head & Shoulders. Head & Shoulders … fyrir flösulaust Counter-Strike samfélag.

Re: mta vs duality

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvenær verður leikurinn spilaður nákvæmlega ?

Re: Ningz Movie!

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það útskýrir málið ýsislegt.

Re: Hackers... :@

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er húmor í þessu. :]

Re: Ningz Movie!

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Af hverju er ekki löngu búið að banna þig fyrir þennan helvítis sorakjaft? Geturðu sagt mér það?

Re: dty vs rex

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ekki vera að bera einhverja ruslíþrótt saman við match á íslandi í Counter-Strike. Að kalla mig “mökkheimskan” fyrir svona komment sýnir einfaldlega að þú ert ekki sem skýrastur í kollinum heldur. Dagsform breytir auðvitað öllu en það breytir hinsvegar ekki þeirri staðreynd að fóbolta ætti að útrýma úr heiminum, aðallega sökum þess að það er asnalegasta froðufellandi íþrótt sem fyrirfinnst á jarðarkringlunni. Góðar stundir.

Re: Mig langr að drepa fólk!!!

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Góð ágiskun. En nei, ég bý á Ísafirði eins og sést efþú klikkar á notendanafn mitt. Af hverju hélstu að ég ætti heima í Breiðholtinu? Það er almennur misskilningur að svona hugsunarháttur fyrirfinnist einungis í Breiðholtinu/Njarðvík/Keflavík. Hann er allstaðar. Þess vegna þarf maður alltaf að passa hvað maður lætur út úr sér, sama við hvern það er. Aldrei að vita hverjum hann er skyldur etc.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok