Það eru auðvitað margar leiðir til að tjá sköpun sína í tónlist, hvort sem það er cover á böllum, eigin efni, tónleikahald, bílskúrs-semja-pælingar, nú eða að sitja einn við settið sitt og pæla og pæla. En mjög skemmtilegt sett annars, ég leit ekki vel á það í fyrstu. Líka sjaldgæft að sjá alhvít trommusett nú til dags hjá okkur unglingunum. Annars fer ég ef til vill í það að senda inn mynd af settinu mínu hingað. Ég veit auðvitað ekki hvað fólki mun finnast en ég hef lúmskan grun um að það...