Fullt nafn: Nathan Jonas Jordison


Kallaður: Superball


Fæddur: 26 apríl 1975


Hljóðfæri: Hann er trommari


Hann er 161 á hæð og er því 40cm minni en James Root. Hann er geðvekur trommari og getur líka spilað á gítar eins og hann gerir með Murderdolls. Hann er málgefinn, lítill og er mjög jarðbundinn. Hann er einn af original meðlimunum. Áður en hann joinaði slipknot var hann í hljómsveit sem hét anal blast hann bæði semur og mixar lög fyrir slipknot. Hann vann á bensínstöð og tónlistarbúð í Des Moines hann vann líka í ruslinu á kvöldin 4 sinnum í viku. Hann klippir oft ermar og skálmar af einkennisgallanum sínum svo það sé auðveldara fyrir hann að tromma. Hann hjálpar við að producera slipknot diskana og hefur mixað eitt lag og er það lag ekki með minni snillingi en Marilyn Manson “Fight Song”. Hann byrjaði að tromma 6 ára gamall. Hann semur texta fyrir sum lög Slipknot. Hann er stundum með derhúfu sem stendur á “little people kill people”. Hann hannaði S-logoið sem síðan Anders lét tattúera á sig og var þannig tengt við slipknot. Hann hannaði líka SlipKnoT merkið og hann var mikill KoRn aðdáandi og dýrkaði líka Kiss og Black Sabbath. The Rejects var áður hliðarverkefnið hans en þeirri hljómsveit var stokkað upp og Murderdolls varð úr því. Í murderdolls með joey er einnig gítarleikarinn í Static X og fleiri.


Fyrrverandi hljómsveitir: Avanga, Modifidious, Body Pit, Anal Blast og hann spilaði á gítar í bandinu The Rejects.