Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Toturus
Toturus Notandi frá fornöld Karlmaður
94 stig

Re: Disconnect, Windows eða Siminn?

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki að nota XP, ég er með 98SE. Það kemur alltaf merki í taskbarinn sem segir mér að línan sé dottin út…hvað í fjandanum er þetta eiginlega þetta er rosalega böggandi.

Re: Mýslur

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvers vegna mæliru ekki með þráðlausri lasermús?

Re: xp error

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri nú að lýsa þessum error, hardware og annað. btw átti ekki að sýja út rusl-pósta? Toturus

Re: win2k server vs. win2k

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að setja upp router með Win2K, á ég að setja upp Win2K Pro eða Win2K advance server?

Re: Um ADSL kostnað og smá um fjandans Landssímann

í Netið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvað kostar þetta hjá þeim?

Re: Windows 98 eða XP ?

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvað er eiginlega betra við 98, ég er með það núna og það er martröð.

Re: Notendur 3com netkorta ath

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég keypti mér bara eitthvað NoName kort á 2000kall og það hefur verið að virka fínt. Tímdi ekki að eyða einhverju 6000 kalli í þetta.

Re: Harður diskur gone kreisí?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta gerðist líka hjá mér, en þá var það galli í móðurborðinu (ASUS P3C2000). Intel gaf út einhverð gallað minnis-eitthvað á móbóinu. En ég fékk upplýsingar um þetta og tók einn spenni að borðinu og allt virkaði.

Re: þráðlaust

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ertu með Ligitech Optical og þráðlausu músina? Var nebbla að spá í að fá mér sona lyklaborð og mús. Toturus

Re: Firewall og LAN

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er allaf tengdur tölvum með LANi, þannig að ég vildi helst geta haft bæði netið og LANið saman. T.d. ef mar er að sharea prentara notar það tcp/ip protocolið. Toturus

Re: Firewall og LAN

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég get gert trusted IP through Tcp/ip, en það virðist ekki virka

Re: Nettenging í XP

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta gerðist líka hjá mér (Var með rándýrt external módem) en ég fékk mér bara ADSL!

Kewl

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum

Re: XP ÉTUR BANDVÍDDINA ÞÍNA!

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er að keyra firewall og Messenger og ekkert laggar. En er með win98.

Re: Klan-Listi

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sniðugt, styð þá hugmynd. Toturus

Re: Tölvan slekkur ekki sjálfkrafa á sér við shutdown

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er með P3 og Win98 og tölvan frýs á Win98 logoinu í Shutdown, veit einhver hvað það er annað en WIN98!

Re: ADSL modem

í Linux fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er með Alcatel SpeedTouch USB og leitaði á www.google.com/linux og þar voru leiðbeiningar og driverar og allt, ég fékk þetta hjá símanum. Ég veit ekki hvort að þetta er það sama en þú ættir að geta fundið eitthvað á google. Toturus

Re: Vírusvandræði!!!!

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fann forritið þitt ekkert þegar þú gerðir nr. 2?

Re: Vírusvandræði!!!!

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
1. Ég myndi bara tengja með lani og hana töllu nr. 2 með virusvarnarforriti (Mæli með Norton AV, vegna þess að það er ókeypis uppfærslur í heilt ár). Síðan copiera það sem þú villt og vonar bara að NAV stoppi vírusinn ef hann kemur með fælunum. Síðan formatta hina vélina og installa NAV and live happily forever (mar á náttla aldrei eftir að vera happily með win…) 2. Tengja aðra töllu við þessa (sem er með vírusvarnarforrit) og gera map networkdrive og passa að tölla nr.2 sé með full access...

Re: Vírus ? ?

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta gerðist líka hjá mér, en mér datt í hug að þetta gæti verðið eikkað sona rugl þannig að ég skoðaði ekki síðuna :)

Re: Sp

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hann snýst allavega ekki um að drepa Hitler (var það ekki missionið í gamla Wolf) allavega gekk mar bara um og drap alla. Síðan neyddist mar stundum til að nota “lim”, þeir sem spiluðu gamla Wolfenstein 3D fatta þetta. Í RTCW leiknum eru bæði Menn og Zombiez.

Re: halló

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Why talkin in friggin 3rd person?! Btw Toturus says bye!

RTCW

í Unreal fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Veistu ekki hvað RTCW er?! RTCW=Return To Castle Wolfenstein

Re: DVD spilari frá Panasonic fyrir upptökur

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
En útsendingin er ekkert í DVD gæðum eða með Dolby Digital, semsagt myndu gæðin ú upptöku frá TV örugglega ekkert vera betri nema náttla þeir fari að senda í DVD gæðum með Dolby Digital.

Re: varðandi könnun

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Morpheus runnar á KaZaa serverunum, þannig ef að KaZaa hættir þá hættir Morpheus sennilega líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok