Að sjálfsögðu er Metal tónlist, mér finnst það afskaplega leiðinleg tónlist, en það er bara mín persónulega skoðun. Mér finnst reyndar eins og höfundur greinarinnar líti svo á að þeir sem fíla ekki Metal séu allir bara fyrir mainstreamið, en það gæti verið misskilningur. Ég held að þetta “Metal er ekki tónlist” sé svosem til allsstaðar, ég man þegar ég var fyrst að kynnast Teknói, ég var mjög gjarn á að segja “þetta er enginn helvítis tónlist” en nú lít ég öðruvísi á, að sjálfsögðu er þetta...