Þú

jó ég er rappari,
en þú ert bara klappari.
þú fílar samt mig
þegar ég stíg uppá svið
og rappa mitt besta
þegar rödd mín er að bresta.
þú fílar mig svo feitt
að þú ert orðin sveitt.

þegar ég er að rappa
áhorfendur klappa
en það líður yfir þig,
af að hlusta á mig.
þú er mín typa,
hönd þína ég mun grípa.
Það verður sko gaman,
þegar við erum saman.

(og þú ert græn í faman hahahaha)