Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Thor
Thor Notandi síðan fyrir 17 árum, 6 mánuðum 134 stig
Nýju undirskriftar reglurnar sökka

Re: En gamanað þessar gangstéttir séu svona nákvæmilega jeppabreiðar!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég hræki alltaf duglegri slummu á kauða.

Re: Talva - Pulsa, réttmæt nýyrði

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
er ekkei hægt að sporna við þeirri þróun sem á sér staðThen i will die trying!

Re: Ísland komst áfram!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég var staddur með fullt af fólki, sem var flest allt kvenkyns, þegar þetta var í gangi. Þegar bara eitt land var eftir voru allir orðnir eins og klappsbúar. Svo þegar umslagið snerist við og Íslenski fáninn blasti við héllt ég að hljóðhimnan á mér myndi leka út um munninn á mér bara. Það brottnaði meira að segja kristalglas við hávaðann, það var klikk.

Re: Mig langaði bara

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Var viss um að þú værir að tengja okkur við einhverja leikskóla krakka að leika sér. But look at this.

Re: Eurovision!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
SPOILER ALERT! Jóhanna kemst áfram.

Re: Féalgslegur darwinismi

í Heimspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
En við erum jú líka apar. Ég er bara að meina að ef að maður segir þetta svona þá halda sumir að maður sé að meina að við höfum þróast frá öpum eins og þeim sem eru uppi í dag. Sem er ástæða þess að margir þvertaka fyrir þróunar kenninguna.

Re: hvað?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ó já, það er svona stór PLEBBAR BANNAÐIR skillti hjá bolur.is, hehehe gleymdi því.

Re: Heilaþvottur barna

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Svona ná þeir manni, og þeir vita það sjálfir. Þeir vita að ef að maður mynda alast upp án þess að vita um neitt sem héti trúarbrögð og svo myndi einhver kynna hann fyrir t.d. kristni myndi hann bara stara á viðkomandi og segja: “hvaða helvítis vittleysa er þetta, trúir þessu einhver í alvörunni?”

Re: fritzl

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Djöfull ert mikill hálfviti.

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já ég skil….. Hefur þú hugleitt Búddisma? Í Búddisma er (minnir mig) talað um einhvern dularfullan kraft sem sameinar allt í heiminum. Þar er enginn “guð” Það er ekkert eftirlíf. Það er ekkert sem þarf að tilbiðja. Bara (svo maður vitni nú í Palla) þessi ólýsanlegi kraftur.

Re: augun eru spegill sálarinnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Augun er spegill sálarinnar og segja til um margt oft dansar á oddi nálarinnar orð sem verður svart. Meintir þú svona?

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það hljómar bara alls ekkert eins og þú sért trúaður. Það hljómar eins og þú kjósir að kalla náttúruna guð í staðinn fyrir náttúra. By the way, VÁ hvað það þarf lítið til að eitthvað verði “heitt” í þessu steindauða áhugamáli.

Re: Féalgslegur darwinismi

í Heimspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Verð að vera nokkur veginn sammála þessu. Enda er það vitað mál að Darwin (hversu klár sem hann var) var einstaklega leiðinlegur náungi. Var það ekki þannig að Hitler taldi SIG vera þennan “ofurmann” sem Nietsche talaði um? p.s. Kenningin er reyndar ekki það að menn hafi þróast frá öpum, heldur það að apar og menn hafi þróast frá sama stofni. Vil ekki vera svona leiðinlegt “know it all”, bara svona ef þú ferð í próf eða eitthvað.

Re: Bros

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þess má geta að mig dreymdi einu sinni næstum á hverri nóttu að einhver brosti svo mikið að munnurinn fór allann hringinn og sameinaðist uppi á enni. Síðan oppnaði viðkomandi munninn og þá datt andlitið að sjálfsögðu af. Fattiði mig? Fattiði lógíkina.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Scarface, hehehehe get it?

Re: Partysmokers

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ok, já það er áræðanlega hægt, það fer bara eftir því hversu viðkvæmur líkaminn er fyrir fíkniefnum. Það er, hversu háður maður verður.

Re: Partysmokers

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hvað nákvæmlega er partýsmoker? Maður sem reykir í partýum?

Re: Hólí mólí

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það var lítið.

Re: Hólí mólí

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Tivoli er einstaklega leiðinlegur skemmtigarður. Hoppaðu upp í næstu lest yfir landamærin og þá færðu að sjá almennileg tívolí.

Re: Hólí mólí

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
SPOILER ALERT! Danmörk er einstaklega leiðinlegt land.

Re: fritzl

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já það er náttúrurlega bara hippar sem hugsa um aðra en sjálfann sig.

Re: Must See!

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sama mynd og þú.

Re: kvörtun frá foreldrixD

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef þú sýnir ekki myndina þá gerðist þetta aldrei. p.s. þú heitir þetta ekki rassgat.

Re: Einföld spurning:

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mér finnst hvoru tveggja alveg einstaklega leiðinlegt, en Star Wars vinnur þó afþví littli græni kallinn er skemmtilegur.

Re: fritzl

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Skilur þú ekki hvað þú ert að segja barn? Þú ert að segja að þér sé alveg sama um fólk sem er að þjást, deyja og what ever bara afþví það kemur þínu persónulega rassgati ekkert við. Þetta er með því eigingjarnasta og siðblindasta sem ég hef heyrt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok