Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheGreatOne
TheGreatOne Notandi síðan fyrir 18 árum, 1 mánuði Karlmaður
1.318 stig

Framsókn og Sjálfstæðismenn ætla að mynda meirihlutann! (33 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1204531 Þetta kemur nú ekki beint á óvart. Hefði verið gaman að sjá Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslynda þó… En maður bjóst að sjálfsögðu við því að Framsókn yrði fyrir valinu hjá Sjálfstæðismönnum. Annars held ég að Villi verði fínn borgarstjóri, helvíti fínn náungi skal ég segja ykkur. Jæja, hverjum langar að segja mér að þetta eru mistök, eins og með ríkistjórnina… Hver veit, kannski fær Bandaríkjaher að nota Reykjavíkur flugvöllinn af því að...

"Nintendo Wii Will Suck!" (16 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://video.google.com/videoplay?docid=3310458736017513204 Nokkuð til í þessu. “The PS3 controller works with all PS3 games!”

Áfram Halldór!? (95 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ef einhver var að horfa á kosningavöku NFS hér rétt áðan þá sá hann sennilega Halldór stinga rækilega uppí Ingibjörgu, formann Samfylkingarinnar. Þetta var nú bara gott hjá kagglinum. Enda er hún búin að vera að “spila þessa plötu allt of lengi” :D Í það minnsta að koma með svona væl þarna.. Jæja, flott hjá Dóra kagglinum jafnvel þótt hann sé Framsóknarmaður. Hehehe, hann er líka rólegur og ofur svalur.

Che Guevara myndir. (30 álit)

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Á ekki að hætta að samþykja myndir af Che Guevara hér? Maðurinn var nú ekki beint stjórnmálamaður… Og svona miðað við samfélagið ættum við kannski að sendam myndir af honum inná áhugamálið “Tíska & Útlit” :) Hann er allavega í tísku.

Bruni (Enginn sérstakur titill) (5 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þessi saga er eftir mig og félaga minn, Sigurð Má Hannesson. ,,Ég þoli þetta ekki mikið lengur. Sorgin er óumberanleg.” Valtýr sat einn á bekk í Miðbænum með tárin í augunum og hugsaði. Hann hafði verið á rölti alla nóttina eftir áfallið. Stígvélin hans voru moldug og slitin eftir langa göngu. ,,Þau eru farin,” hugsaði hann með sér og kastaði frá sér logandi eldspýtunni. Venjulega var hann ekki mikill reykingarmaður en núna skiptu venjulegu gildin ekki lengur máli, ekkert var raunverulegt...

Gullaldartrivian! (1 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvenær koma úrslitin?

Prison Break eru ekki lögregluþættir? (98 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvernig stendur á því að allir Prison Break korkar fara undir “Lögregluþættir” hlutann? Þú sérð löggur hvað… 4 sinnum í þessum 21 þáttum sem komnir eru? Kannski vert að benda á að fangaverðir eru ekki lögregluþjónar.

Liverpool - West Ham (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er alveg rosalegt… Ég fékk 98' United gegn Munchen fílinginn þarna í endann.

Skjákort (16 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Mig vantar núna nýtt skjákort hinsvegar hef ég lítið sem ekkert vit á slíkum undratækjum. ég var að spá hvort menn gætu hugsanlega gefið mér hugmyndir um góð kort miðað við nútímastöðul… Eða allavega næstum því. Ekki myndi saka að þau væru á viðráðanlegu verði heldur. Takk fyrir, íva

David Letterman (3 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 12 mánuðum
veit einhver hvar ég æti hugsanlega séð þattinn sem var sýndur erlendis núna á föstudaginn, 28. apríl? T.d. ef þið vitið hvenær hann er á sýn, hvort ég fæ hann á torrent eða bara eitthvað… takk fyri

David Letterman á Sýn (2 álit)

í Hugi fyrir 18 árum
Hversu langt eru Sýn eftir á? T.d. David Letterman þátturinn 28. apríl… hvenær búist þið við því að hann verði sýndur á sýn? ef þið vitið það, vinsamlegast svarið

David Allen Coe og Willie Nelson (7 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
Hér má sjá snillingana Willie Nelson og David Allen Coe sem hafa báðir náð nokkrum vinsældum í gegnum árin og eru nú ennþá að blessaðir.

Jerry Lee Lewis - Redemption (8 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum
hvað finnst fólki um nýju plötuna hans Jerry Lee Lewis sem allir þekkja sem eitt stærsta rokk goð sögunnar. platan verður víst kölluð redemption og á að gefa hana út í september á þessu ári. hann mun spila með mörgum frægum tónlistarmönnum. T.d. mun hann taka dúet með Mick Jagger og mun Ron Wood spila á slide gítar. Hann mun einnig taka Duet með John Fogerty og Willie Nelson og Kris Kristofferson og fleirum. Og svo munu menn eins og Jimmy Page, B.B. King og Eric Clapton spila á gítar á...

Van Morrison, já eða nei? (0 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum

Prison Break 119 - SPOILERS! (5 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum
Drullist til að lesa þetta ekki ef þið viljið ekki láta mig skemma þetta fyrir ykkur… Og ekki dirfast að væla í mér ef ég skemmi fyrir ykkur. Allavega, þáttur 119 hefur jú eins og flestir vita lekið útá netið… Reyndar er þetta slöpp preview screener útgáfa en hey, ég horfði samt á hann… Og núna spyr ég; Vó!? Ok, semsagt Michael sagði Tweener frá öllu saman og þátturinn endar á því að Bellick er með sleggju að brjóta allt og bramla og finnur hann síðan holunum sem Michael og gengi voru búnir...

Kastljósið í Gær (6 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hver sá mega töffarann? Stones aðdáandan? Eins og sagt var: Þetta kallast ástríða. Annars virtist þetta vera ágætis safn hjá honum :) væri fjári gaman að eiga eiginhandaráritun frá Bill Wyman væri bara gaman að fara á veitingarhúsið hans svosem. en jæja… hverjir sáu þetta?

Oblivion fær 9.6 (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jæja, þá hafa Gamespot gefið Xbox 360 útgáfunni af The Elder Scrolls: Oblivion 9.6 og má segja að það sé afbrags einkun. IGN gáfu leiknum 9.3 og má það einnig teljast sem afbrags einkun. Má minnast á að samkvæmt Gameranking.com er leikurinn með 95.4% eftir 10 gagnrýni frá virtum erlendum töluleikja gagnrýnendum. Þetta eru sannarlega góðar fréttir jafnvel þótt maður bjóst við þessu :) nú er bara að láta sig hlakka til að byrja að spila leikinn. hann virðist ætla að vera ofu

PSP - Bestu og mest áhugaverðustu titlarnir! (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, jú… nú höfum við öll haft psp vélarnar okkar í einhvern tíma og ættu menn núna að benda á sína 3 bestu leiki ásamt því að minnast á þá 3 leiki sem þeim hlakkar allra, allra mest til…. svona uppá gamanið, öll elskum við lista. Hver er með mér? Lista!? Fight the machines!!!? Allavega, hér eru mínir: Topp 3: (Að sjálfsögðu er mér einungis unnt að nefna þá leiki sem ég hef spilað) 1. Burnout Legends 2. Lumines 3. Grand Theft Auto: Liberty City Stories Þeir titlar sem ég er mest spenntur...

PSP lækkuð úr 249$ í 199$ (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þessi verðlækkun fer í gildi 22. mars í Bandaríkjunum. Ætli við evrópubúar fáum að sjá eitthvað slíkt þegar nær dregur að jólum seinna á þessu ári? reyndar hef ég nú þegar keypt vélina en samt sem áður… verðlækkun væri aðeins af hinu góða.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok