Jæja, þá hafa Gamespot gefið Xbox 360 útgáfunni af The Elder Scrolls: Oblivion 9.6 og má segja að það sé afbrags einkun. IGN gáfu leiknum 9.3 og má það einnig teljast sem afbrags einkun. Má minnast á að samkvæmt Gameranking.com er leikurinn með 95.4% eftir 10 gagnrýni frá virtum erlendum töluleikja gagnrýnendum.

Þetta eru sannarlega góðar fréttir jafnvel þótt maður bjóst við þessu :) nú er bara að láta sig hlakka til að byrja að spila leikinn. hann virðist ætla að vera ofu