Jæja, var að uppfæra Kubuntu í 9.10, og KDE 4.3 fylgdi með. Network Management widgetið sem ég var að nota til að tengjast þráðlausum netum er horfið (greinilega ekki stutt lengur), og ég virðist ekki geta notað default dótið í system tray. Ég sé þráðlaus net með því, en þegar ég klikka á þau til að reyna að tengjast gerist ekkert.

Hugmyndir?
Peace through love, understanding and superior firepower.