Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Könnun um gírkassa...

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
VÁÁ mar, drekktu djús og horfðu á skýin! Kveðja Svessi

Re: Teikniforrit

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Flestir nota nú bara photoshop - allavega geri ég það Kveðja Svessi

Re: Hvernig á maður að þrífa loftsíur?

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég mæli nú bara með svona hreinsikítti frá k&n sem fæst uppí Benna eins og hann mælir með hérna fyrir ofan mig. Það er samt alveg 1-1og1/2 klukkutíma “prósess” að þrífa síuna. Þarft alltaf að bíða í 20 mín á milli á meðan sullið er að þorða á síunni. Minnir að kíttið hafi kostar um 1900 kr í Benna. Í því er hreinsivökvi, síuolía og góðar leiðbeiningar. Kveðja Svessi

Re: Honda byrjaðir að smíða líkbíla

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Einn af fallegri fólksbílum á götunni. Allavega myndi ég kaupa mér svona strax ef kistan fylgdi frítt í kaupbæti! Kveðja Svessi

Re: Mílu æfingin í gær...

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var með best 15.012 (Besti mældi tíminn minn til þessa) á Honda CRX vti ´91 Get ekki sagt annað enn ég hafi verið þokkalega ánægður með þann tíma. Það sem kemur mér mest á óvart er hvað veðráttan og loftlagið skiptir rosalega miklu máli, miklu meira enn ég hafði búist við. T.d. er ég búinn að fara síðstu 3 föstudagskvöld. 1. kvöldið var ég með tíma frá 15.35x til 15.5xx og fyrir viku var ég með 15.48x uppí 15.7xx og í gærkvöld var ég með tíma frá 15.012 og uppí 15.5xx og flestir á milli...

Re: Pæling

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér skylst að þetta hafi verið hægt og mjög auðvelt að gera þetta áður fyrr og margir hafi verið að gera þetta, jafnvel að fá peninginn og ekki gert neitt við bílinn. Enn í dag sé þetta eitthvað erfiðara. Og að þú þurfir að fara með hann á verkstæði og svo borgar tryggingarfélagið viðgerðina. Sel það ekki dýrara enn ég fékk það. Kveðja Svessi

Re: hvad gefur K&N loftsía mikid

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég er sammála Mal3 K&N sía gefur engin 5 hp eins og sumir tala um. Ég var með einhverjar ódýra drasl síu og keypti mér K&N og hljóðið var svipað og aflið svipað enn hann svarar miklu betur bensíninngjöfinni. Varð svona einhvernveginn sprækari þegar ég var að leggja af stað. Svo til að þetta virki sem best þá verðuru að setja breiðara púst, ný kerti og fl. í þeim dúr. Ekki nóg að fá fullt af lofti inn á vélina, það þarf að komast út úr henni líka, og þá kemur aftur á móti þessi stóri...

Re: HUGI.IS/Bilar SAMKOMA!!!!!!!!!! read this sh*t

í Bílar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Væri ekki bara cool að enda samkomuna á því að þeir sem ætluðu út á braut færu í einni halarófu þangað! Bara hugmynd! Kveðja Svessi

Re: Opið púst fyrir Sunny 1.6 GTi?

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það sem virkar skást fyrir þessar 1600 vélar er 2“ (allavega allsekki stærra enn 2,25”) með einum opnum kút í miðjunni, svona meðalstórann (ekki of lítinn) og svo góðann afturkút. Ég er með CRX ´91 með 1600cc vti vél. Það eru orginal flækjur í honum og verða allavega eitthvað áfram. Ég er með remus afturkút og var með 1-3/4“ miðju með tveim littlum miðjukútum og er nýbúinn að láta smíða 2” með 1 meðalstórum opnum kút og remuskúturinn aftast. Ég vil taka það skírt framm hér að ég var ekki að...

Re: Til MÍN!!! d;D

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hey, COOL, sérstakur póstur til mín d;D S. Fabia - Nú ef ég ekki prófa hann neitt ofboðslega mikið enn hann er allt í lagi, og sæmilegur í útliti, spurning með þetta stóra Skoda merki framan á honum. Nú er skodinn orðinn hálfgerður VW enn endursöluverð hefur ekki verið neitt allt of hátt á þessum bílum, því miður. Hann er sæmilega rúmgóður, svona viðunandi akstureiginleikar, ég bara veit ekki hver eyðslan er. Þeir sem ég þekki og hafa verið á þessu hafa verið ánægðir, lág bilatíðni og bara...

Re: Ford KA2

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jæja, ég hef keyrt marga af þessum smábílum og verð að vera sammála ih8 að R. clio-inn er sá allra skemmtilegasti. Þá er ég að tala um 1.4 vélina, 75 hp, fínt afl og eyðir ekki nema 6,2 lítrum innannbæjar sem er auðvitað bara fáránlegt, og þá erum við ekki að tala um sparnaðarakstur. Hann er vel búinn með rafmagn í rúðum og hægt að stjórna útvarpi á stýri. Skemmtilegir akstureiginleikar enn þetta er auðvitað bara smábíll og það er líka það sem þú ert að leita að. Persónulega myndi ég leita...

Re: Olíu spurning.

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Langar að benda ykkur á einn lítinn hlut. Hvar er olían í bílnum??? ….í vélinni! Og hvar er yfirleitt heitasti hlutinn í öllum bílnum??? …jú í vélinni. …Hef aldrey vitað til þess að kveiknað hafa í olíu í bílvél við venjulega notkun. Svo þótt það detti nokkrir dropar af olíu á pústið þá ætti það að vera alveg í lagi, bara kvimleitt. Kveðja Svessi

Re: Samkoman.

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég mæti á mínum ef ég veit af samkomunni og ef ég er ekki upptekinn. Kveðja Svessi

Re: Nýr CRX á markaðinn

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Djöfull verður nú gaman að eiga einn old one og einn new one! d:) Ég var búinn að sjá þessa grein fyrir nokkrum vikum og hef ekki fengið það staðfest hjá Honda mönnum að þetta sé á leiðinni. Kveðja Svessi Honda CRX v-tec ´91

Re: ----Samkoma---

í Bílar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ég kæmi á samkomu ef ég vissi af henni. Las tilkynninguna um síðustu samkomu kvöldið sem samkoman var og allt auðvitað búið, var frekar fúll. Annars verð ég sennilega á bíladögum og hef hugsað mér að keppa í götumílu og auto-x ef bíllinn verður í lagi. Búinn að fá frí í vinnunni og allt dagana í kringum þessa helgi. Kveðja Svessi

Re: 76% hækkun á tryggingum á 6 árum

í Bílar fyrir 21 árum
Fyrir þá sem ekki vita þá byrjaði FÍB að bjóða tryggingar aftur á síðasta ári í gegnum nýja tryggingarfélagið Íslandstrygging. Það er eitthvað svoleiðis að ef þú ert meðlimur í FÍB þá færðu 15% afslátt af tryggingum hjá þeim. Svo eru þeir með allskonar tilboðspakka, ef öll fjölskyldan tryggir hjá þeim og húsið og eitthvað svoleiðis. Kveðja Svessi

Re: Þáttaka í AutoX

í Bílar fyrir 21 árum
Það er búið að svara fyrir mig svo ég segi ekki meira. d:D kveðja Svessi

Re: Hvað mæliði með?

í Bílar fyrir 21 árum
Þú getur auðvitað gert það einn hvar sem er og fengið það. Svo eru til erótíska nuddstofur þar sem þú getur fengið það. Eða með kærustinni eða funið einhverjar á stefnumótavefunum. d:) Enn ef þú ert að leita að hátölurum í bílinn þá mæli ég með að þú kíkjir á kt tölvur í kópavoginum. Þeir eru nýkomnir með umboðið fyrir fullt af góðum merkjum og eru með littla álagningu svo þeir eru ekki dýrir. Kveðja Svessi

Re: Hversu öflugir Hafa bílarnir þínir verið?

í Bílar fyrir 21 árum
Jæja Fyrsti bíllinn minn var: 1800cc, 115hp, 1355kg og 5 gíra Annar bíllinn er: 1300cc, 90hp, 830kg og 3 þrepa sjálfskiptur Þriðji bíllinn minn er: 1600cc, 150-160hp, 1010kg og 5 gíra beinskiptur Kveðja Svessi

Re: Helv... þokuljós

í Bílar fyrir 21 árum
Þið getið örugglega ekki ímyndað ykkur hvað eru margir sem eru úti að keyra sem vita ekki af þessum ljósum. Fullt af fólki sem veit ekki til hvers þessi ljós eru eða vita ekki einu sinni af þeim. Svo hitti ég einu sinni strák sem hélt að það væri jafn mikið “cool” að vera með þessi þokuljós kveikt eins og þokuljósin að framan!!!! - og þetta er ekki djók sko. Og bara fullt af liði sem kann ekkert á þessi ljós. Svo einfallt er það. Það eru fullt af bílum sem eru þokuljós báðu megin. T.d. gamli...

Re: Viðgerð á skemmd eftir steinkast

í Bílar fyrir 21 árum
Er ekki bara málið að tala við einhver sprautuverkstæði og láta gera sér tilboð! Ég mæli með Bílasprautun Alberts í hafnarfirði. Þokkalega góð vinna og alltaf gott að deala við hann. Kveðja Svessi

Re: Vantar í 206...

í Bílar fyrir 21 árum
Ertu búinn að tala við vöku uppi á höfða? Kveðja Svessi

Re: Mustang-hvað finnst ykkur um hann (Plz svara)

í Bílar fyrir 21 árum
Hvaða árgerð er hann, hvaða útlit. Hvað er búið að gera við hann, tjún og fleyra. Hvaða vél í er bílnum? Ef það er 5 lítra vélin, þá er hún alveg að virka. Enn ef þú ert með littlu 3,8 v6 vélina, þá gætir þú átt á hættu að fá tjúnaða civic dollu frammúr þér og það er ekki cool á mustang d:) (ég er sjálfur á Honda) Svo þarftu aðeins að pæla í því að þessir bílar eyða ekki bensíni, þeir sóa því, enda amerísk hönnun. Við þurfum að fá svona aðeins meiri upplýsingar áður enn við getum svarað þér....

Re: Kit car

í Bílar fyrir 21 árum
Í bestu einlægni sagt: Ég og félagar mínir vorum að spá í þessu sama fyrir nokkrum árum. Vorum meira segja farnir að spá í hvort hægt væri að fá umboðið fyrir þetta. Vorum búnir að fynna fyrirtæki sem bjó til grind fyrir kíttin og hægt var að fá allt í bílinn, bremsur, vélar, innréttingu og bara allt. Þetta var til þess að maður þyrfti ekki “líffæragjafa” sem í flestum tilfellum á að vera fiero gamall og ekki margir svoleiðis hérna heima. Ég skal láta þig fá heimasíðuna ef ég fynn hana...

Re: Bílafloti hugara

í Bílar fyrir 21 árum
Ég er með D. Charade ´93 1300cc sjálfskiptur Og svo Honda CRX VTI v-tec ´91 með TOPPLÚGU og ég nota hana mikið þótt það sé engin sól. http://www.cardomain.com/id/svessi_crx_vti CRX-inn er kominn á götuna, á bara eftir að uppfæra síðuna. Kveðja Svessi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok