Ég var að spá hvort að það væri einhver á Íslandi sem ætti kit car. Það er búið að vera minn dreumur í mörg mörg ár að eignasr Diablo og þetta er bara svona lífs takmark. Er þetta nokkuð vitlaus hugmynd? Ég er búinn að finna Diablo roadster kit í Bandaríkjunum sem fengist á ca 1,8 hingað komið, það er með öllu nema felgum og dekkjum. Víst að þetta er í Bandaríkjunum þá hljóta allar leiðbeiningar að fylgja með þannig að vitleysingur eins og ég hlýt að getað reddað mér í gegnum eitthvað af þessu svo fær maður góða aðila til að hjálpa sér. Þetta væri líka svona dúll bíll. Maður myndi ekkert mæta á svona tæki í skólann og í vinnuna :) Maður sleppir því að reka kellingu og dúllar í draumabílnum.

Hvað finnst ykkur?<br><br>_____________________________________________________

<b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b>


<b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</
_____________________________________________________