Lífið ….. Lífið er of stórt , of langt til að skilja það. Má vera að maður skilji lífið þegar maður lognar út , sefur svefninum langa , hrekkur upp , deyr , andast , hverfur yfir móðuna miklu , hættir að anda. 42. Tilgangur lífsins. Öll höfum við einhvern tilgang, tilgang sem mótast með okkur , eftir gjörðum okkar , við fengum engan tilgang þegar við fæddust. Við mótum bara tilgang okkar í lífinu út frá þeim aðstæðum sem við útbúm sjálfum okkur.