Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn er komið úr Exodus, gamla testamentinu. Við getum ekki horft á þetta út frá því sjónarhorni hvernig þetta mun koma fyrir morðingjan, hvernig HONUM líði, hvernig hann mun upplifa refsinguna. Hann er tekinn af lífi fyrir morð á 148 kúrdum sem er náttúrlega hlægilegt miðað við hvað maðurinn hefur slátrað mörgum. Hver og einn einasti af þessum einstaklingum sem hann átti hefur án efa átt fjölskyldu, vini og ættingja. Þeir sofa ekki rótt fyrr en réttlæti er...