Ágætis pæling, já það er sagt að heimurinn eigi eftir að falla saman (eða er það útrunnin kenning?). Ég las það líka einhversstaðar að alheimurinn væri bara forrit og að við værum nokkurskonar sims-persónur þú skilur. En mér finnst það aðeins of langt gengið hehe.