Byrjum á tölunum, fyrir ágústmánuð.

Sæti. áhugamál - flettingar - prósent af heildarflettingum
1. forsida - 696,597 - 12.07%
2. hahradi - 488,780 - 8.47%
3. kynlif - 395,211 - 6.85%
4. hl - 338,411 - 5.86%
5. blizzard - 337,648 - 5.85%
6. ego - 324,209 - 5.62%
7. sorp - 261,719 - 4.53%
8. hljodfaeri - 216,242 - 3.75%
9. brandarar - 187,083 - 3.24%
10. metall - 130,866 - 2.27%

Vorum í 7. sæti núna, því 5. af áhugamálunum, sem er bæting frá því í júlí, þá vorum við í 8. sæti, eða því 6. ef háhraði og forsíða eru tekin frá.

Góður árangur, höldum þessu áfram!



Næsta mál á dagskrá, samkunda. Ákveðið hefur verið að halda þetta núna á Hlemmi, þar sem Kringlan er pínu old, og auðveldara að komast á Hlemm. Allir strætóar undir 20 ganga þangað, svo ekkert mál að komast ;}

Hlemmur - Laugardagurinn 9. september - Klukkan 16:00

Kemst þú? Eða, nennir þú? Það verður að hafa eitthvað skemmtilegt að gerast, hvað er hægt að gera eiginlega? Uppástungur?