Hæhæ

Ég er að læsa Eragon. Málið er að ég er að lesa hana á ensku svo ég les hana ekki mjög hratt. En mig langar að sjá myndina. Ég er komin mjög stutt í bókinni og mun ekki ná að lesa bókina og fara á myndina í bíó.

Á ég að klára að lesa bókina og sjá myndina síðan á videoleigu? (Hún er örugglega skemmtilegri í bíó)

Á ég að fara á myndina og síðan lesa bókina? Haldið þið að það skemmi fyrir?

Sem dæmi..ég les Harry Potter bækurnar og fer síðan á myndirnar..ef ég hefði farið á myndirnar og síðan lesið bækurnar hefði það skemmt fyrir..

Er Eragon-myndin góð? Getið þið hjálpa mér? :)

Vona það! Takk takk!

Kær kveðja,
Stjarna4 =)
An eye for an eye makes the whole world blind