Já..ég hélt það í gær..sól og geðveikt fínt, en nei, það fór að snjóa í dag!! Ég vil sumar! Annars fer það að koma^^ Ú, ég hlakka til. Ég ætla að vinna mjög mikið, og ferðast, kanski fer fjölskyldan til útlanda, en ef ekki ferðumst við bara til Íslands. Svo ætla ég náttúrulega að hitta vini mína sem ég hef ekki séð um veturinn^^ Já, og svo var ég að kaupa mér GEGGJAÐ bikiní sem ég verð að nota^^ Sumur eru æði…^^