Váááá hvað ég er ósammála þér! :P Ok, núna byrja ég… 1) Mér fannst mjög mörg lög í þessari mjög góð og sérstaklega erfið keppni í ár vegna þess hve mörg góð lög voru þarna 2) Danska lagið var mjög flott og ekki baun líkt Silvíu nótt! Kanski fötin, en ekkert annað! Þarna var bara dragdrottning á ferð, ekki með neina stæla og þetta lag var flott! Annað en Silvíu Nótt lagið.. 3) Mörg lög sem komust í úrslit voru flott! T.d Serbía, Tyrkland, Georgía ofl. 4) Þetta er ágætis skemmtun já, en ekki...