Reyndar ,,varð" ég að kjósa því það voru svo mörg flott lög..en ég er sammála, við erum með lang hæsta SMS verðið miðað við önnur lönd! Í öðrum löndum kostar þetta svona 40 - 50 krónur. Samt í einhverju landi, minnir Þýskalandi kostar það bara 12 ísl krónur! 99 kr er bara rugl!