Því ég trúi líka að það sé margt rétt og gott í Biblíunni. Ég trúi líka á Jesús Krist, son Guðs Almáttugs og heilags anda. Auðvitað veit ég ekki hvað er ,,rétt“ og hvað er ,,rangt” í Biblíunni. En hana má túlka á sinn hátt. Ég þarf ekki að trúa á hvern einasta orð í Biblíunni þó ég sé kristin. Það væri brjálæði því það breytist alltaf eitthvað á mörghundurð árum. Flestar sögurnar um Jesús geymdust í munnmælum um 1300 ár áður en þær voru skrifaðar niður.