Hæhæ Þetta eru ekki fordómar gegn anorexíusjúklingum eins og þú heldur. Málið er að með því að hafa óeðlilega grannar fyrirsætur hefur það neikvæð áhrif á börn, unglinga og fullorðna. Anorexía er súkdómur sem er alltaf að verða algengari og algengari. Rannsóknir sýna að börn í leikskóla eru meira að segja farin að taka eftir því hvernig þau líta út og búin að ,,fatta“ að þau ,,eiga” að vera mjó og hafa áhyggjur af holdafari sínu! Nú, þegar fólk er að tala illa um þessa anorexíu sjúklinga í...