Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Álit sem ég fann (17 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum
Hér á eftir fer umfjöllun um ÖLL lögin sem taka þátt í Eurovision keppninni í Riga í ár. Ísland / Open Your Heart Vissuð þið að Íslandi er spáð afar góðum árangri í keppninni í ár? Aldrei neðar en 3 sæti. Ójá, kannski Eurovision verði haldið í Egilshöllinni í Grafarvogi að ári. Leyfi mér nú kannski að efast um að það verði úrslitin en því er ekki að neita að Birgitta syngur eitt besta lagið í keppninni. Nú þarf Birgitta bara að læra að dansa og setja smá stroff í brjóstahöldin! 4/4 stjörnur...

Kanínur (13 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum
Það er ótrúlegt hvernig er farið með dýr ! Ég á kanínu sem var hennt út í Kjarnaskóg, þar sem hún hafði sennilega fæðst í dýrabúð og aldrei séð snjó. Svo átti hún bara að bjarga sér og lifa þetta af. Ég fann hana þarna þar sem hún var að krókna í hel og drepast úr hungri. Það var ekkert mál að ná henni því hún nennti varla að hreyfa sig fyrir kulda. Núna er ég búin að eiga þessa kanínu í 2 ár og hún er sem beturfer en á lífi. Eins og ég sagði þá fann ég þessa kanínu í Kjarnaskógi, þar voru...

Allt á fullu (15 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum
Ég er mikið í kvikmyndagerð hjá Karli sem setur okkur krakkana í alskonar myndir með hugmyndum og öðru sem við komum með. Ég var 11 ára þegar ég byrjaði fyrst í þessu og ég ætla sko ekki að hætta! Þetta er örugglega eitt af því besta sem komið hefur fyrir mig. Ég lék í fyrstu Akureyrísku myndinni sem heitir Gildran og er bara svona létt gamanmynd. Þetta er fínnt fyrir félagslífið, því þú hittir alltaf einhvern nýjan í bransanum. Í fyrra fórum við til Dannmerkur að taka mynd um vinabæ...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok