Þegar hann pissar eða kúkar inni, skammaðu hann þá svakalega, ekki berja hann eða neitt bara öskra á hann og sýna með svipbrigðum að þetta megji sko alls ekki. Alltaf þegar þú ferð með hann út og hann pissar, hrósaði honum þá vel. Prófaði líka að setja dagblöð á aðal pissu/kúk staðinn hans, svo hann venjist að pissa á þau, færðu síðan alltaf dagblöðin hægt og hægt að dyrunum þangað til þau eru komin út, láttu þau svo hverfa. Mundu bara að hrósa honum alltaf mjög vel þegar hann pissar eða...